3.11.2011 | 13:24
Fyrsti fulltrúi almennings á þing fyrir Samfylkinguna.
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa hingað til komið úr flokksegginu og talað máli þröngra sérhagsmuna s.s. fyrir banka og tryggingarfélög eða sveitarstjóraklíkur. Mig minnir að aðeins sé ein undantekning frá því sem er Mörður Árnason enda á hann erfitt uppdráttar innan þingflokksins og greinilegt að hrannarbirnirnir í þingflokknum skilja hann bara ekki. Nú er allt í einu orðin breyting á með því að í dag tekur sæti á þingi fulltrúi almennings. Amal Tamimi þekkir kjör venjulegts fólks og tilheyrir því. Hún býr líka yfir hinu þarfa gestsauga. Það má því segja að atburðurinn í dag marki ákveðið annað upphaf því hún er líka fyrsti fulltrúi almennings í þingliði Samfylkingarinnar.
Fyrst erlendra kvenna á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætlar hún að boða trú á Alla???
Vilhjálmur Stefánsson, 3.11.2011 kl. 21:20
Toshiki Toma telur að hún sé múslimi, en hún sjálf segist berjast fyrir réttindum samkynhneigðra og þá svíkur hún bæði trú og pólutík, það er að segja Islam.
Það væri ánæjulegt ef hún vildi kynna sig opinberlega svo kjósendur viti hvar hún stendur í mikilvægum pólutískum málum á Íslandi.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.