Páll Pétursson endurkjörinn ?

Sennilega verður Páll Pétursson endurkjörinn sem formaður VG því hann er flokkseigendafélagið. Hann stendur fyrir krónuna og tækifærismennskuna sem er svo lýsandi fyrir þennan arm framsóknarmanna sem kallar sig VG. Það verður líka að viðurkennast að formaðurinn núverandi er efalaust markaðsmaður síðustu Alþingiskosninga en honum tókst að ljúga sig í mjúkinn hjá kjósendum undir því yfirskyni að hann væri vinstri maður.Nærri 20% kjósenda keypti þennan díl og nú tekst honum að láta allar umræður á fundinum snúast um hvort rétt sé að hætta aðildarviðræðum við ESB.Allir vita sem er að hann meinar ekkert með því en í lokin verður örugglega samþykkt ályktun um að hætta beri aðildarviðræðum en svo verður ekkert gert með það.
mbl.is Tvö í framboð gegn Steingrími
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband