Fækkum milliliðum.

Sveitarfélögin er kjánalegasta fyrirbærið á Íslandi en þau eru þessi óþarfa milliliður þar sem duglega hefur verið yfirmannavætt og búin hafa verið til breið lög af yfirmönnum í kringum örfáa íbúa. Yfirmennirnir éta skatttekjurnar og framlögin frá ríki til grunnskólanna undir því yfirskyni að við þetta át færist stjórnsýslan nær '' íbúunum''. Það er auðvitað fjarri öllum sanni. Nú stendur yfirmannavæðingin í vegi fyrir að íbúarnir hafi leikskóla í lagi. Rétt eins og þeir éta upp framlagið frá ríkinu til grunnskólanna.

Mikilvægasta verkefnið er að losna við sveitarstjórastigið í landinu þannig að íbúarnir fái aftur aðgang að þjónustu í bænum sínum. Um leið gætu skattar lækkað um helming en þjónustan örugglega batnað um helming.


mbl.is Aukin harka í kjaradeilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband