Úr einni ríkisgrein í aðra.

Bankar eru ríkisstyrktir duglega með óbeinum hætti. Tryggt er okur á leigu á peningum og engin ber neina rekstrarábyrgð og ef illa fer þá eru skattborgarar látnir blæða. Sama gildir um vátryggingastarfsemi á Íslandi. Það er samantekin ráð iðnaður og ríkið sér um að skaffa tekjurnar með lögum um brunatryggingar og bílatryggingar. Allir sem eiga fasteign eru skyldaðir til að skipta við Sigrúnur og þannig eru neytendur rændir um 13 milljarða á ári með skyldukaupum á brunatryggingum. Það er rekstrarfé tryggingarfélaganna. Á tímabili sáu almannatryggingar um að greiða tjónabætur vegna skaðatrygginga með skaðabótalöggjöf sem þingmenn settu til stuðnings tryggingafélögum en félögin máttu samt hirða iðgjöld af fólki. Á lifa tryggingarfélögin einnig á að innheimta skatta fyrir ríkissjóð og fá ríflega fyrir það.

Það er því í rauninni undarlegt af hverju þetta félag þarf einhvern sérstakan yfirmann en þegar hann er ráðin þá er hann sóttur í annan fákeppnis og ríkisiðnað enda óþarfi að hafa yfirmann sem veit eitthvað um markað og samkeppni.


mbl.is Ráðin forstjóri VÍS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband