21.5.2011 | 16:04
Langt nef.
Gosi fjármálaráðherra og leiðtogi bankanna gefur heimilunum langt nef í margskonar merkingu.
Í raun dálítið flott hjá AGS að lauma sínum manni á framboðslistana hjá VG grænum og bjóða svo fram stefnuskrá eins og um væri að ræða flokk jafnaðarmanna og umhverfissinna. Svo þegar meirihluti hafði náðst þá var mynduð ríkisstjórn sem reynist svo vera í verkum sínum sósíal-fasistastjórn, stjórn hinna ríku landeigenda, stjórn Union Carbide sem skipulega ræðst á fátækt fólk og venjulegt fólk.
Á meðan lengist svo bara og lengist nefið á Gosa fjármálaráðherra.
Allir urðu fyrir eignabruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.