13.5.2011 | 21:18
Leyndarkerling biður aðra að opna sig en lokar á allt sjálf.
Ísbjarnardrottningin Jóhanna Sigurðardóttur er ósamkvæm sjálfri sér eins og íslenskir stjórnmálamenn ævinlega. Nú vill hún allt í einu að forsetaembættið fari að lögum en ekki hún sjálf. Hún má gera það sem henni sýnist en allt í einu á að draga Forsetann einan út úr og hann á að fara að lögum. Þetta er auðvitað dæmi um ömurlega stjórnmálastétt og leiðtoga ömurlegrar fasistahreyfingar.
![]() |
Telur að forsetaembættið eigi að afhenda bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að því hvað Óli G. Skattmann er orðinn vinsæll hjá þjóðinni.
Steinbítur Nánös (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 23:00
Snýst þetta ekki allt um völdin hjá Jóhönnu Sigurðardóttir, eins og var með launin eða átti að vera þar sem engin mátti vera með hærri laun en hún...
Er ekki málið bara eins og staðan er búin að vera að Hr. Ólafur Ragnar Grímsson Forseti okkar er óþægilegur fyrir Jóhönnu og hennar fólk, best hefði náttúrulega verið fyrir hana sem og Fjármálaráðherra að Icesave hefði verið samþykkt steinþegjandi og hljóðalaust...
Eins og staðan er í dag þá á að henda þessari ömurlegu norrænu velferðarríkisstjórn út vegna þess að hún er að eyðileggja þjóðarbúið til þess að geta keyrt á sinni einræðisstefnu sem er ESB....
Ríkisstjórnin er tildæmis blind á að það þarf að vera hagvöxtur og uppbygging til þess að afkoma skili sér og þjóðarbúið gangi og held ég stundum að Ríkisstjórnin haldi að það sé nóg að taka bara lán á lán ofan og þannig gangi hlutirnir bara, og svo þykist Ríkisstjórnin vera hissa á því að skattatekjuáætlun hennar í ríkissjóð skili sér ekki...
Eins og staðan er í dag þá segi ég að það sé ekki að ræða það að hróflað sé við Forsetaembættinu, það er búið að sanna sig sem sá skjöldur sem þarf að vera fyrir okkur þjóðina gagnvart Ríkisstjórn og Alþingi sem eru algjörlega rúinn öllu trausti hjá Þjóðinni í dag eftir þessa Icesave tilraunakúgun sína á okkur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.5.2011 kl. 00:52
Ég er alveg sammála þér Ingibjörg Guðrún, það á ekki einu sinni að ljá máls á að hreyfa við málskotsrétti forseta, sem hefur sannað sig, bæði þegar Davíð fór fram með fjölmiðlalögin og eins núna í Icesave-málinu, en skrítið er það þó að heiftin út í forseta er jafn mikil hjá þessari ríkisstjórn og hjá Davíð þegar málskotsrétturinn var virkjaður.
Sandy, 14.5.2011 kl. 08:18
Ég ræð + Ég mÁ= Frekja!!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 15.5.2011 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.