13.4.2011 | 15:23
Kona stjórnarformaður í VG- banka.
VG þingflokkurinn er öflugasti málsvari bankanna á Alþingi og hefur verið frá því hann komst að kjötkötlunum og heldur nú á löggjafarstimplinum fyrir bankana. Þaðan streyma umhyggju og velferðarstraumar til eigenda bankanna. Má því segja að hann hafi dyggilega tekið að sér hið forna hlutverk Sjálfstæðisflokksins og Halldórs Ásgrímssonar. Nú hafa þeir séð að sér og ákveðið að '' mýkja''
ásýnd bankanna á þingi og valið konu til að gegna formennsku í bankaráðinu á þingi.
Árni Þór víkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enginn siðaður maður kýs Vinstri Græna, því að kjósa Vinstri Dollara- og Öfundar-græna er að styðja kvennakúgun. Steingrímur er ekki vinstri grænn, bara öfundargrænn út í afburðarkonur.
Kveðja, Ólöf, fyrrum VG-kjósandi.
Ólöf Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.