Fasisminn að verða eina andlit stjórnarinnar ?

Einu vinstrimennirnir úr stjórnarliðinu eru nú horfnir úr stuðningsliði '' banka'' stjórnarinnar sem eigendafélag VG og Samfylkingarinnar mynduðu á Alþingi. Stefnumál stjórnarinnar hafa að flestu leyti verið eins og hjá hverri annarri fasistastjórn. Skorið niður við aldraða og fátæka. Vinum hyglað með fjáraustri úr ríkissjóði. Kunningja og vinaráðningar í opinber störf og svo auðvitað keypt álit frá flokksfélögum til að ljúga til um stöðuna. Hinn harði kjarni eiginhagsmunasinna sem ráða þessum flokkum hefur töglin og hagldirnar í Landsstjórninni og er í óða önn að keyra þjóðfélagið á kaf og hefur skilmerkilega haldið  áfram  á sömu leið og Ingibjörg og Haardeman skildu við. Nú skilja leiðir og fasistastjórn Gosa og Skruddu hefur nú enga vinstri menn til að sýna í stjórnarliðinu.

Íslendingar og stjórnin verða að átta sig á að við þurfum hjálp utan frá m.a. til að kenna okkur um gagnsæi, stjórnsýslu og mannasiði auk umgengni um lýðræðið. Þangað til verður Ísland bara brandaraþjóðfélag.


mbl.is Ætla ekki að styðja stjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála !, nema brandari er þetta ekki , heldur sorgarsaga það sem af er !

Ransý (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband