21.3.2011 | 12:42
Fasisminn að verða eina andlit stjórnarinnar ?
Einu vinstrimennirnir úr stjórnarliðinu eru nú horfnir úr stuðningsliði '' banka'' stjórnarinnar sem eigendafélag VG og Samfylkingarinnar mynduðu á Alþingi. Stefnumál stjórnarinnar hafa að flestu leyti verið eins og hjá hverri annarri fasistastjórn. Skorið niður við aldraða og fátæka. Vinum hyglað með fjáraustri úr ríkissjóði. Kunningja og vinaráðningar í opinber störf og svo auðvitað keypt álit frá flokksfélögum til að ljúga til um stöðuna. Hinn harði kjarni eiginhagsmunasinna sem ráða þessum flokkum hefur töglin og hagldirnar í Landsstjórninni og er í óða önn að keyra þjóðfélagið á kaf og hefur skilmerkilega haldið áfram á sömu leið og Ingibjörg og Haardeman skildu við. Nú skilja leiðir og fasistastjórn Gosa og Skruddu hefur nú enga vinstri menn til að sýna í stjórnarliðinu.
Íslendingar og stjórnin verða að átta sig á að við þurfum hjálp utan frá m.a. til að kenna okkur um gagnsæi, stjórnsýslu og mannasiði auk umgengni um lýðræðið. Þangað til verður Ísland bara brandaraþjóðfélag.
Ætla ekki að styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála !, nema brandari er þetta ekki , heldur sorgarsaga það sem af er !
Ransý (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.