12.3.2011 | 13:14
Staðlausir stafir fínikortakalls.
Ragnar Önundarson skrifar grein í málgagn Símans í dag og rekar þar sína '' eigin'' rannsókn á samkeppnisbrotum kortafyrirtækis sem hann var fínikall hjá. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að hann hafi engin lög brotið. Á bak við skrif hans liggur sú skoðun hans að hann sé hafin yfir lögin og geti brotið þau eins og honum sýnist. Um leið upplýsir hann um frekari brot eigenda kortafyrirtækjanna á Samkeppnislögum. Hann kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að Samkeppniseftirlitið hafi brotið Samkeppnislögin en ekki kortafyrirtækin.
Greinin lýsir sorglegu hugarfari Nómenklatúrunnar í íslensku viðskiptalífi og sannar svo ekki verður um villst að helstu fyrirtæki landsins eru full af brotahefð. Ekki hvarflar að honum að huga að afleiðingum brotanna fyrir almenning sem varð af góðum kortakjörum.
Krefst afsagnar forstjórans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnar er bara álíka siðblindur og aðrir í íslensku viðskiptalífi. Sama gildir um íslenska stjórnmálamenn og flesta embættismenn. Hafa ber í huga að banandlýðvelidð Ísland er gjörsamlega rotið að innann af spillingu og hefur alltaf verið. Ef eitthvað er, þá hefur það versnað eftir hrun.
Guðmundur Pétursson, 12.3.2011 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.