Betra en nokkrar bætur.

Bankarnir og starfsmenn þeirra hafa fengið mikla ölmusu frá ríkinu og Alþingi á síðustu árum. Ekki bara beinharða peninga heldur hafa þeir fengið alla þá löggjöf pantaða sem þeir biðja um. Oftast hafa þeir gert þetta með kaupum á þingmönnum og fjölskyldum þeirra, ef ekki með beinhörðum peningum þá með ráðningum í störf. Þannig var útrásardeild Landsbankans nánast sérstök deild í Heimdalli og svo framvegis.

Þetta atvik sýnir kannski í hnotskurn þetta s.k. samkeppnisumhverfi hér en þarna er greinilegt að stjórarnir tala sig saman og fyrst þeir gera það þarna þá gera þeir það með allt annað líka. Um leið sýna þeir líka hverjir það eru sem eiga í raun þessa stimpilstofnun sem Alþingi er. Er ekki réttlátast bara að fara alla leið og að bankarnir kosti bara starfsemi Al.ingis ? Það væri alveg eftir öðru.


mbl.is Bankastjórarnir mættu ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband