22.2.2011 | 23:58
Skúli einn á fundinum ?
Skúli framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins hefur vísast verið einn á fundinum og samið ályktunina og svo sent hana með blúberríinu á vefinn. Því auðvitað er ekkert lýðræði í verkalýðsfélögunum bara einn eða tveir flokkseigendur sem eiga þetta allt og ráða þessu öllu. Auðvitað kemur það flokkseigendum í opna skjöldu þegar aftur er boðað til kosninga um mikilvæg mál. Óttast þeir ekki mest að þetta smiti út í verkalýðshreyfinguna ?
Undrast raunar að Starfsgreinasambandið skuli yfir höfuð að tala hafa skrifstofu úr því að starfsmenn og '' eigendur'' eru svona fáir.
![]() |
Óviðunandi ábyrgðarleysi forsetans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.