31.1.2011 | 20:50
Saga Kapítal samt áfram með meirihluta ?
Bankarnir halda samt meirihluta sínum í flokknum ásamt einkavini Steingríms sem er Saga Kapítal smábarnabankinn á Akureyri. Það er auðvitað virðingarvert að hinir nytsömu sakleysingjar í flokknum skuli hafa samvisku og segja sig úr þessum Sjálfstæðisflokki sem VG varð um leið og hann komst í stjórn.
![]() |
Formaður svæðisfélags VG hættur í flokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1323
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.