19.1.2011 | 18:44
Óhreinlyndi.
Gamli fylkingargaurinn á Seðlabankabeitinni gerir bara það sem vonum sýnist. Allt í felum og leynd. Nú hefur hann selt Sjóvá til nafnlausra og alveg án auglýsingar og býður ekkert gegnsæi.
Gamla fúla og spillta Ísland lætur ekki að sér hæða. Leiðir auðvitað hugann að því af hverju við erum að halda úti Seðlabanka með ærnum kostnaði fyrir allt venjulegt fólk.
Kaupverðið 4,9 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkið hefði aldrei átt að koma nálægt Sjóvá. Það var engin ástæða til að bjarga því frá því að fara á hausinn, enda önnur tryggingarfélög sem hefðu getað tekið við viðskiptavinunum. Hverjum var Steingrímur eiginlega að hygla?
Vendetta, 19.1.2011 kl. 18:59
Tryggingafélög eru stórgróðafyrirtæki við allan eðlilegan rekstur. Að selja Sjóvá með tapi er megnasta bull. Ég er nokkuð viss um að þetta sé hlutfallslega dýrara en Icesave.
Billi bilaði, 19.1.2011 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.