31.12.2010 | 15:44
Besti sigraði verstu flokkana.
Besti flokkurinn sigraði verstu flokkana í hreppsnefndarkosningum í Reykjavíkurhreppi í vor og því er eðlilegt að kjósa Jón Gnarr mann ársins.
Það sem af er ári hefur Besti flokkurinn þó verið ansi hefðbundinn og skilar bara enn minna af skattfénu til borgaranna en áfram þenjast út lögin af fína fólkinu sem er á beit í borgarsjóði. Ofan á yfirmannalög Verstu flokkanna er nú komið nýtt yfirmannalag úr Besta flokknum.
Stóri brandarinn er samt að Ísland skuli enn vera að burðast með þennan millilið sem sveitarfélögin eru.
Nóg að sinni. Óska öllum Gleðilegs nýs árs á Glæpaeyjunni.
Jón Gnarr maður ársins á Stöð 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.