14.12.2010 | 11:11
Skera niður yfirbygginguna.
Það gengur ekki að halda borgarbullinu áfram. Þarna á auðvitað að skera burt vina og kunningaráðnu
Birgibirnina sem hafa tekið yfir rekstur borgarinnar og reka hana nú í þágu vina og kunningja aðallega.
Hafa verður í huga að aðeins um 40% teknanna fer í hinn lögbundna rekstur og því er mikið hægt að spara og lækka skatta í Reykjavík. Ekki á að halda bullinu áfram með því að hækka skatta.
Betra að hækka útsvarið meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.