Þýfið lánað réttum eigendum tímabundið

Ísland á það sameiginlegt með Bandaríkjunum og Wall Street stjórninni að hér hefur ekkert breyst. Ríkisvaldið hefur dælt peningum inn í  bankakerfið og staðið fyrir mestu þjóðargjöf allra tíma til þeirra sem rændu bankana. Þeir sitja allir í bönkunum enn utan að skipt hefur verið um 3 toppa í kerfinu. Greiningardeildirnar eru á sínum stað með sama fólkið, starfsmennirnir í lykilstöðunum eru enn á sínum stað. Gosi og Skrudda hafa gert allt til að hjálpa þeim að halda þýfinu. Sama hefur gilt um lífeyrissjóðina en þar sitja allir á fleti fyrir eftir að hafa tapað um 500 milljörðum af peningum sjóðfélaga'' tapið  '' fór gjarnan til vina og kunningja. Engin þeirra hefur farið í fangelsi enn og nú sjáum við meira að segja einn aðal forsprakkann Arnar Sigurmundsson við háborðið í Þjóðmenningarhúsinu. Situr þar á vinstri hönd við hlið Gosa og Skruddu.

Er samfélags sáttmáli um þetta ? að engin beri ábyrgð ? ef einhver sátt á að verða þá verður að skipta um næst efstu lögin í bankakerfinu líka en stóri vandinn er líka hin algjöra afneitun lykilstjórnenda á þætti sínum í bankaráninu. Það hefur kostað margan aðila heimili sitt.


mbl.is 60 þúsund heimili njóta góðs af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þýfið er notað til að halda uppi húsnæðisverðinu og þar með greiðslunum af því (og sköttunum) svo að áfram sé hægt að blása út ríkið í nefndum á skoðun fortíðar ..... sem engu breytir!

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband