26.11.2010 | 11:49
Stjórnlagaþingið pókermót ?
Held að vísu ekki en það er gaman að heyra vonir, drauma og hugmyndir frambjóðenda til þingsins á
Rás. 1 . Veit fyrir víst að þessi tvö ætla ég að sitja í efstu sætin.
Elínu Ernu Steinarsdóttur nr. 6681
og Þorberg Þórsson nr. 6483
Hvet annars fólk til að kjósa en koma undirbúið. Kosningarnar eru ekki pókermót en geta gefið okkur samfélagsvinning.
![]() |
Íslendingur vinnur milljón í póker |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.