1.11.2010 | 19:06
VG íþróttafélag ?
Það er eins og ekkert vinni á kjörfylgi VG í könnunum. Alveg sama þó flokkurinn í verkum sínum geri ekkert af því sem hann lofaði í kosningastefnuskrá. Hagar sér í ríkisstjórn eins og fasistaflokkur, samt hreyfist fylgið sáralítið. Mér er skapi næst að halda að þetta sé svona '' eins fjölskylda '' syndróm eða bara íþróttafélag og trúfélag.
![]() |
Fylgi ríkisstjórnarinnar hrynur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ástin er blind :-)
Eva Sól (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 19:27
Trúfélag er nærra lagi. Það er einkenni öfgatrúar að því verr sem komið er fram við trúfélaga, því sterkari verður trúin.
Gunnar Heiðarsson, 1.11.2010 kl. 19:32
Eini maðurinn þarna inni sem almenningur var ekki löngu búinn að missa allt álit á var Ögmundur, en nú er hann líka kominn út úr skápnum sem fasisti og lætur eins og það sé andlýðræðislegt að bola þeim í burtu, ef það er vilji þjóðarinnar!!! Skamm og svei, svikarinn þinn Ögmundur! http://www.utanthingsstjorn.is
L (IP-tala skráð) 2.11.2010 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.