4.10.2010 | 15:54
Tíðindin koma að utan.
Gott að einhverjar fréttir koma þó, en ríkisstjórnin á ekki í neinum samskiptum við borgarana um að hún hyggist ekkert gera. Borgararnir verða að lesa um áhugaleysi hennar í árskýrslum og erlendum fjölmiðlum. Steingrímur er svona stimpilráðherra sem er bara ánægður með að vera í sviðsljósinu en hefur auðvitað enga þekkingu á þjóðfélaginu. Einhver hefur þó logið því að AGS að fasistastjórnin sem hér ræður sé að gera eitthvað fyrir heimilin í landinu.
Engin fleiri úrræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.