Tíu árum of seint.

Gegnir furðu að bílalánafyrirtækin skuli ekki hafa verið svipt starfsleyfi fyrir löngu því svo forhert hafa þau verið alla tíð í s.k. uppgjörsmálum. Að mínu viti  hafa uppgjörsmálin alltaf verið sakamál þar sem uppgjörsorðið hefur verið misneyting. Það er í raun mjög einkennilegt að Efnahagsbrotadeildin skuli ekki hafa haft fasta starfsstöð á skrifstofu forstjóra þessara fyrirtækja.
mbl.is Skuldari njóti góðs af hagnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Dæmi 1 um algengt uppgjör bílalánafyrirtækis: Bílverð á bílasölumarkaði 600 til 800 þúsund. Bíllinn tekinn á matsverði sem er 250 þúsund og lögð fram viðgerðaráætlun upp á 650 þúsund. Bíllinn seldur gegnum bílasölu á 700 þúsund staðgreitt. Bílalánafyrirtækið rukkar fyrri eiganda um mismuninn á 650 þúsund króna viðgerðaráætlun og matsverði 250 þúsund, sem sagt fyrri eigandi er hundeltur til að ná af honum 400 þúsund krónum. Að sjálfsögðu fór áætluð viðgerð aldrei fram. Svona tekst bílalánafyrirtæki að stela 400 þúsundum af fyrri eiganda.

Dæmi 2 er með smávegis útfærslubreytingu þannig að bíllinn er tekinn á 250 þúsund og seldur "völdum vini" starfsmanns bílalánafyrirtækisins á 100 þúsund. Fyrri eigandi er síðan rukkaður um mismuninn á gangverði 800 þúsund og raunverulegu söluverði "af því að það fékkst ekki meira fyrir bílinn" sem var 100 þúsund. Nú skuldar fyrri eigandi bílalánafyrirtækinu 700 þúsund sem að sjálfsögðu verða innheimtar með látum.

corvus corax, 4.10.2010 kl. 13:40

2 identicon

"Fjármálaeftirlitið telur það samrýmist eðlilegum og heilbrigðum viðskiptaháttum." Og hvað með það? Það er ekkert sem segir að þeim beri að gera það. Að hirða hagnaðinn samrýmist lögum.

Goggur (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband