1.10.2010 | 13:51
Sviptum þá kaupinu.
Ef eitthvað á að koma út úr störfum þessa þings þá þarf strax að setja lög um að þingmenn verði sviptir kaupgreiðslu, jafnframt að tekjuhæstu hópar stjórnarráðsins verði lækkaðir í kaupi og fái aðeins 120 þúsund í mánaðarlaun. Með þessari aðgerð kæmist þingheimur sjálfur að því hvernig kjör alltof margir búa við í landinu.
Þá er ég viss um að lyklafrumvarpið yrði strax að lögum og þá yrði líka farið að taka á málum í þjóðfélaginu.
Eggjum kastað í alþingismenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.