21.9.2010 | 16:38
Skuldanesbörn í fóstur ?
Þetta er gott frumkvæði hjá markaðsstofunni. Væri líka sniðugt að reyna að fá útlendinga til að taka álversgrindina í fóstur. Þannig að skuldaklafinn eftir hina brjáluðu sveitarstjórnarmenn yrði tekinn af venjulegu fólki í Skuldanesi. Álversgrindin á auðvitað að fara á heimsminjaskrá til minnis um hinn afdankaða íslenska sveitarstjóradólg. Til ævarandi áminningar um hvernig hægt er að keyra samfélag í þrot með lýðræðislegum meirihluta kjósenda í Skuldanesbæ.
Bókunarþjónusta í Leifsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.