17.9.2010 | 20:03
Ranglætið lögleitt.
Með dómi Hæstaréttar frá í gær er ranglætið og vaxtaokrið tryggt. Nú eru allir jafn illa settir.Hæstiréttur sem fer með pólitíska valdið í landinu fær svo þessa dómsniðurstöðu festa í lög. Réttlætið og mannrétttindi á Íslandi hafa alltaf komið að utan. Það er því mjög rökrétt af Hagsmunasamtökum heimilanna að leita til Eftirlitsstofnunar Efta. Það sama á auðvitað að gera með verðtryggð lán því það er mjög órökrétt að bankaræningjarnir fái að sitja á þýfinu sem þeir stálu. Yfirleitt er þýfi gert upptækt og það hefði verið mjög eðlilegt að gera '' verðtrygginguna'' upptæka.
Kæra niðurstöðuna til ESA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála við erum að berjast við mafíu og ekkert annað það er komið í ljós fyrir löngu!
Sigurður Haraldsson, 17.9.2010 kl. 20:25
Alveg sammála þessu. Við sitjum í sjálfheldu meðan þessir menn fara með valdið, smíða eigin lög og sitja sem fastast þó öll þjóðin sé á öðru máli og vilji þá burt eða annað verra......
Árni Þór Björnsson, 18.9.2010 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.