5.9.2010 | 20:06
Áberandi vinsælastur í Kolbeinsey.
Gott að þeir sem ekki þurfa að búa við Jón Gnarr eru ánægðir með hann. Reykvíkingar virðast ekki sérstaklega ánægðir með hann nema þeir séu 16 ára og yngri.
40% ánægð með störf borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En á Viðey...fær hann ekki svaka stuðning þaðan einnig??
Ægir Óskar Hallgrímsson, 5.9.2010 kl. 20:55
Hvernig er hægt að vera ánægður með borgarstjóra sem hefur ekkert gert annað en leika klæaskipting í gaypride göngunni og svíkja allt ?
Skarfurinn, 5.9.2010 kl. 21:25
Hvílíkt endemis rugl, -- af hverju erum við hérna í Garðablænum ekki spurð hvort við séum ánægð með sveitarstjórann á Hólavík. Aldrei heyrt annað eins !
Eiður (IP-tala skráð) 5.9.2010 kl. 22:09
Garðabænum og Hólmavík átti þetta að vera !
Eiður (IP-tala skráð) 5.9.2010 kl. 22:10
Eður: Kannski vegna þess að borgarstjórinn er borgarstjóri höfuðborgar alls landsins... eða það hélt ég.
Anna Guðný , 5.9.2010 kl. 23:55
Mér finnst Hugo Chaves alveg rosalega flott gæi... ég er ekki viss um að honum sjálfum eða öðrum Venezúela-búum þyki það fréttnæmt.
Emil Örn Kristjánsson, 6.9.2010 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.