31.8.2010 | 12:55
Hluti af Símanum eða Stöð2 ?
Spaugstofan sem í tuttugu ár sá um að flytja raunsannar fréttir úr íslensku samfélagi hvarf af RÚV þegar '' ég vel aðeins það besta'' tók yfir '' fréttaflutninginn''. Það verður auðvitað ekki gott fyrir Spaugstofuna að flytja fréttir af Skjá einum eða Stöð2. Fyrri stöðin er rekin af einu helsta brotafyrirtæki Samkeppnislaganna og sú seinni er í '' eigu'' útrásarhjóna. Sennilega eru báðar stöðvarnar reknar með bullandi tapi.
Spaugstofan boðar til blaðamannafundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.