21.8.2010 | 13:01
Skuldakóngar hittast.
Tveir skuldakóngar hittast og setja Menningarnótt formlega. Eiríkur er óumdeilanlega í fyrsta sæti og hefur náð að skilja útsvarsgreiðendur sem hann vinnur fyrir í miklum skuldum. Eiríkur er óumdeilanlega íslandsmeistari. Jón tók hinsvegar við skuldakeflinu í Reykjavík af Hönnubirnum heimsins. Sér til aðstoðar hefur hann 74 starfsmenn Borgarinnar sem hafa meira kaup en borgarstjórinn sjálfur og kaupgreiðslur til þeirra nema verulega hærri fjárhæðum en öll útgjöld Reykjavíkurborgar til velferðarmála. Frábær brandari þar.
Leiðtogafundur á Menningarnótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.