Byrja á stjórnsýslulögunum ?

Ekki kemur fram í fréttinni að kenna eigi starfsmönnunum stjórnsýslulögin en lítil eða engin vitneskja virðist vera um þau meðal starfsmanna stjórnarráðsins og sveitarfélaganna. Vonandi verður þeim þó bætt inn í námsefnið. Ekki veitir af viðamikilli endurhæfingu á meðal starfsmanna í Stjórnarráðinu. Þá má kenna þeim alla almenna mælikvarða um hvað er spilling, ekki veitir af heldur. Kenna þeim þjónustulund gagnvart borgurunum svo fátt eitt sé nefnt. Auðvitað á hin mikla stóra íslenska stjórnsýsla eftir að heyra sögunni til innan fárra ára og sjálfsagt verða þessi mál sem Stjórnarráðið annast núna bara afgreidd í gegnum tölvu til Brussel. Eða þá að þjóðríkið fer úr byggð en betra er seint en aldrei.
mbl.is Starfsmenn ráðuneyta á skólabekk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband