17.8.2010 | 19:54
Bara Hjörleifur ?
Það er með ólíkindum ef bara á að reka Hjörleif einan til að slá ryki í augu almennings. Þarna eru á annað hundrað menn bara í því að stunda bílífi í stóru huggulegu húsi upp á Höfða. Frásagnirnar um lífið þarna hljóma eins og frásagnir af bílífi Sjáseskús í Rúmeníu; veitingahús, gufuböð, utanlandsferðir, líkamsræktarstöð svo að Nómenklatúran þurfi aldrei að fara úr húsi.
Þarna þarf að reka á annað hundrað menn ef vel á að vera. Orkuveituskrifstofan getur öll rúmast í litlu 700 fermetra húsi í Skeifunni
Tillaga um að Hjörleifur víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjörleifur stóð sig að vísu afar illa þegar Guðmundur labbaði út með allt skjalsafn OR, en síðan hef ég ekki heyrt neitt af sverkum hans
Hummmmmmmmm hefur hann ef til vill ekkert gert?
Grímur (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 20:45
Ísland í dag!
Sigurður Haraldsson, 18.8.2010 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.