Húsverðir með milljón á mánuði ?

Forystumenn í hinni ónýtu stjórnsýslu Íslands á hinu óþarfa hreppastigi hafa samkvæmt þessu að jafnaði þúsund kall á hvern íbúa á mánuði. Sveitarstjórar almennt hafa ekki hundsvit á rekstri og eru jafnan fá ár að keyra sveitarfélagið í kaf. Flestir á þessum lista eiga þá sögu sameiginlega nema þeir séu rétt nýbyrjaðir í starfi. Gjarnan er ráðgjafafyrirtæki fengið til að fronta ráðninguna og gerir það gegn greiðslu og þannig lítur út eins og ráðningin sé '' fagleg''.

Ekkert myndi gerast þó enginn bæjarstjóri væri í þessum sveitarfélögum, ekkert myndi heldur gerast þó engar bæjarskrifstofur væru nema kannski mikill sparnaður í rekstri hreppanna.

Íslendingar verða að fara að taka sig á og leggja niður þessa úreltu stjórnsýslu sem sveitarfélögin eru.


mbl.is Með svipuð laun og borgarstjórinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Parkinson lögmálið alltaf í gangi.

Hörður Halldórsson, 17.8.2010 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband