Sýslumenn að vakna ?

Vonandi eru Sýslumenn að vakna og koma til með að gjalda varhug við bullkröfum. Allt of oft hafa Sýslumenn verið sofandi þegar kemur að kröfum banka og Tryggingafélaga. Einkum á síðustu árum jafnvel þó fjöldi starfsmanna Sýslumannsembætta hafi ekki viljað kaupa bullkröfur Lögmanna sem hafa einkum verið banka og tryggingafélagakröfur.

Finnst í raun að Sýslumenn eigi að reikna með því að öll bankaskjöl séu fölsuð nema bankanum takist að sanna annað. Um leið eigum við að tryggja skynseminni hásæti í lögum um Nauðungarsölu.


mbl.is Hætt við nauðungaruppboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hæstiréttur er búinn að úrskurða að ekki megi fara í aðfararaðgerðir á grundvell vanskila af lánasamningum nema með leyfi sýslumanns. Áður en slíkt leyfi er gefið út verður sýslumaður að taka afstöðu til þess hvort um lgömæta kröfu sé að ræða, sem klárlega á ekki við í þessu tilviki. Ég fæ ekki betur séð en að fulltrúar sýslumanns hafi þarna einfaldlega verið að framfylgja lögum, eins og þau hafa verið túlkuð af hæstarétti. Það er gott mál að loksins sé byrjað að standa vörð um heimilin!

Guðmundur Ásgeirsson, 10.7.2010 kl. 05:42

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Mundu hver lofaði Skaldborginni en framkvæmdi EKKERT.

Meira að sega "allir að vinna" er gjörningur Sjálfstæðisflokksins sem "týndist" í hruninu...

Óskar Guðmundsson, 10.7.2010 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1136

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband