Á beit í bæjarsjóðunum.

Eitthvert eftirsóttasta starf lengi hefur verið að stýra '' áhaldahúsinu'' í einhverju bæjarfélaganna. Það þarf aðallega pólitísk tengsl til að fá áskrift að launatékka úr bæjar eða hreppssjóðnum. Smáblokkir með 500 til 1500 íbúa eru að greiða yfirgengileg laun eins og verðmætin verði til á himnum. Til að eiga fyrir þessum launatékkum er svo bara skattað og skattað og ef það dugir ekki til þá er grenjað út framlag úr ríkissjóði. Dugi það ekki þá er grenjað út að '' flytja'' verkefni frá ríkinu til '' sveitarfélaganna''. Fáist það ekki þá eru heimtaðar afskriftir hjá íbúðalánasjóði. Dugi það ekki þá er grenjað út að fá að taka á '' móti'' flóttamönnum. Dugi það ekki,  þá er grenjað út að fá álver, dugi það ekki, þá er grenjað að fá nýja ríkisstofnun á staðinn.

Ísland hefur enga þörf fyrir sveitarfélög og þetta millistig er algjör óþarfi og tímaskekkja.


mbl.is Tugir sækja um bæjarstjórastöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég er nokkuð ánægð með þig þarna. Mikið til í þessum lýsingum á "grátkórnum".

Helga R. Einarsdóttir, 7.7.2010 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband