5.7.2010 | 20:40
Reka sviðsstjórana
Það yrði engin í Reykjavík var við neitt þó að Reykjavíkurborg losaði sig við hina hundrað vel launuðu sviðstjóra. Við það myndu sparast um 3 milljarðar á ári en skattgreiðendum í Reykjavík veitir ekki af að fá til baka verulegar upphæðir af skattgreiðslum sínum.
Er raunar viss um að rekstur borgarinnar yrði skilvirkari ef sviðsstjórastigið yrði skorið í burtu. Svona má ganga niður stigann. Það eina sem ber að halda í eru skólarnir og hin litla félagsþjónusta. Svo hlýtur að koma af sjálfu sér að leggja niður þetta óþarfa millistig sem sveitarfélögin eru.
Vilja ekki hækka fasteignagjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.