Réttaröryggi bankanna tryggt.

Hækkun á þingfestingargjöldum hlýtur að skýra þessa fækkun. Þá hafa öll önnur gjöld hækkað nema beiðni um gjaldþrotaskipti en það kostar nú miklu minna að óska eftir gjaldþroti einhvers.

Þessi hækkun gerir að verkum að almenningur og minni fyrirtæki hafa ekki efni á að fara í dómsmál. Aðeins hinir ríku og svo hinir ríkistyrktu bankar og hin ríkisstyrktu fjármögnunarfyrirtæki. Þessi fyrirtæki eru aldrei látin fara á hausinn og panta bara ríkisframlag þegar þeim dettur í hug.

Lækkun á gjaldi fyrir að krefjast gjaldþrots er auðvitað gerð til að hjálpa bönkunum í baráttunni fyrir okurlánastarfseminni.

Hækkun dómstólagjaldanna er í raun ein af mörgum fasískum aðgerðum stjórnarinnar, dómstólarnir eru opnir almenningi en hann hefur ekki efni á að mæta. Þetta var að langmestu leyti gert að frumkvæði Dómsmálaráðherrans sem vildi  ekki auka framlög til dómstólanna þrátt fyrir fyrirséða aukningu í fjölda dómsmála.


mbl.is Veruleg fækkun nýrra mála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband