Niðurgreiðslur óþarfar ?

Nafnvirði segir í fréttinni ? Bankinn reiknar því með að geta haft opið áfram. Nú er þetta að vísu bara fréttatilkynning frá bankanum sem er í eigu áhættusækinna vogunarsjóða. Enginn hefur að vísu séð hina eiginlegu útreikninga sem tilkynning bankans byggir á.

Að vísu er ljóst að vextir á Íslandi hafa verið og eru tuttugufalt hærri en vextir í Evrópu. Ef bankar í Evrópu geta rekið sig á tuttugufalt lægri vöxtum en íslenskir þá hlýtur mikið að þurfa að ganga á áður en íslenskir ofverndaðir bankar fara á hausinn.

Eins og sakir standa er auðvitað engin eiginleg bankastarfsemi undir nafni Íslandsbanka. Aðeins gírug innheimtustarfsemi og svo peningamóttaka fyrir lífeyrissjóði launamanna. Þá peninga keyrir svo bankinn beint í Seðlabankann sem greiðir góða leigu skilyrðislaust. Í því leigugjaldi felast stórar niðurgreiðslur til bankans með almannafé.

Viðskipta''vinir'' Íslandsbanka hljóta að sækja skaðabætur til bankans og gott fyrir þá að vita að bankinn lafir enn. Hallast þó að því að tilkynningin sé send út til að koma í veg fyrir áhlaup á bankann.


mbl.is Íslandsbanki mun áfram uppfylla eiginfjárkröfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1136

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband