15.6.2010 | 04:30
Okrið lifi
Að bankarnir greiði meiri skatt ? þannig að ekjan verði svona: okrað enn meir á fyrirtækjum og almenningi í bönkunum og þeir fái að hagnast ríflega ( og sennilega eftirlitslaust ) á okurstarfssemi. Í staðinn greiði þeir skatta ? Er þetta ekki dálítið langsótt. Er þetta ekki dálítið 2007 ? Eins og sakir standa eru hér engir bankar aðeins vogunarsjóðir að reka banka. FYrirtækin og heimilin hafa hvorki tíma né efni á að láta okra á sér en til að greiða skatta af 50 milljörðum þá þarf að okra á almenningi um 50 milljarða. Það kemur fram í greininni að álagning bankanna á peningaleigu er meira en 30% sem er eins og álagning í sérvöruverslun. Auðvitað á að banna bankaokur með lögum og gera ávinninginn upptækan og skila honum til viðskipta'' vinana ''.
Vill leggja á bankaskatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjórflokkurinn er orðinn eins og kamelljónið í frumskóginum, skiptir um lit eftir hentugleikum. til viðbótar skiptir þetta lið orðið um kyn.
Bankakerfi þeirra komst upp á lag með að búa til peninga úr engu, allt hrundi það, eins og annað sem ekkert er nema sýndarveruleiki, óðara eru þeir komnir uppá afturlappirnar, nú skal meika það með enn meiri stæl, Arion heitir musterið núna. Allri fyrri óráðsíu, með skuldum og þjófagjörningum, jafnt innlendum sem erlendum, er sópað undir teppið, góðan daginn nýja Ísland!
Robert (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 06:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.