7.6.2010 | 11:29
Ekki í réttum skóm
Þessi veit allt um hvað spilling snýst um og því hlýtur hann að þekkja handbragðið og hvernig hún gengur fyrir sig. Hinsvegar finnst mér hann ekki hafa efni á að setja út á bankapíuna Jóhönnu, hann er ekki í réttum skóm til þess.
Vænd um spillingu og lygar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir hafa efni á að setja út á ríkisstjórnina.. hvaða fjandans hroki er þetta í þér Einar.
loki (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 11:55
Sigurður Kári hefur nú aldrei verið hátt skrifaður hjá mér , en getur sagt mér Einar bara svona til að upplýsa mig um en hvaða spillingarmáli hefur hann Sigurður Kári tengst eins og þú gefur í skyn
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 7.6.2010 kl. 12:00
Sigurður Kári er svona fjöldframleiddur pólítíkus beint úr háskólanum með vatnsgreitt hárið. Akkúrat þannig fólk sem á ekki að setjast á þing.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 7.6.2010 kl. 12:33
"fjöldaframleiddur pólítíkus" , hvað er það ? "beint úr háskálanum" villtu ekki fá mentað fólk í pólítik eða má það ekki koma strax úr skóla ? "vatnsgreitt hár" hvernig hárgreiðsla er í lagi ?
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 7.6.2010 kl. 12:41
Spillng er sem eitur í beinum Sigurðar Kára. Þessvegna gagnrýndi hann ráðningu Davíðs Odssonar sem seðlabankastjóra á sínum tíma og varð alveg vitlaus þegar Þorsteinn Davíðsson var skipaður héraðsdómari. Nei, Jók!
Guðmundur Pétursson, 7.6.2010 kl. 15:25
Þröstur, ekkert nema gott að hafa vel menntað fólk á þingi, en málið er að fólk hafi eitthvað annað fram að færa en bara prófgráðu og hann hefur ekki sýnt fram á neitt annað hingað til.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 7.6.2010 kl. 16:32
Nei spilling í sjálfstæðisflokknum, það getur ekki verið.
Bjöggi (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 16:33
Jamm, Eðvarð það getur vel verið að hann hafi ekkert sýnt fram á neitt hingað til en ef þetta er satt eins og allt bendir til að forsetisráðherrann hafi sagt ósatt í ræðustól á alþingi og að Már sé póletískt ráðinn og alltaf verið búið að ákveða að Már yrði ráðinn þá finnst mér allavega þá hefur hann alla vegana núna haft eitthvað fram að færa eða er það ekki svona sem við viljum losna við: póletískar mannaráðningar í embættis störf og óheilindi ?
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 7.6.2010 kl. 17:19
Sigurður Kári vill losna við pólitískar ráðningar í embættisstörf? Vill hann kannski að Davíð Oddsson verði endurráðinn sem seðlabankastjóri sökum þeirra menntunar og gífurlegu hæfileika sem hann hefur til þess að gegna þeirri stöðu? Vill hann að Þorsteinn Davíðsson segi af sér dómaraembætti? Hann varði þá skipan með kjafti og klóm í fjölmiðlum. Einnig varði hann það þegar Davíð réð sjálfan sig sem seðlabankastjóra.
Er ekki réttast að kæra þessa ráðningu á Má Guðmundssyni ef grunur leikur á að lög hafi verið brotin eins og í tilfelli Þorsteins Davíðssonar. Þá er hægt að hætta að röfla um þetta á alþingi og snúa sér að brýnni verkefnum.
Guðmundur Pétursson, 7.6.2010 kl. 18:52
Einusinni var sagt "Guð blessi landið þegar mentamennirnir fara að stjórna"...
Hvað gerðist??? Fjármálahrun og mentaðir pólitíkusar voru með verri skussum í því máli...
Held að tímo sé kominn til að fá venjulegt fólk til starfa á Alþingi, ekki of mentaða vitleysinga sem hafa ekkert fram að færa nema prófgráður uppá gagnlausa mentun... Allavega virðist mentun þeirra ekki nýtast mikið í pólitíkinni nema þá til að búa til spillingu...
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 7.6.2010 kl. 19:58
Sigurður Kári vill að Davíð verði endurráðinn sem seðlabankastjóri. Það þarf lögfræðimenntaðan mann í þetta starf að hans mati..
Annars er Sigurður Kári bara rakki sem geltir þegar honum er sigað. Það er búið að siga honum í þessu máli og hann hættir ekki að gelta fyrr en Davíð segir honum að þegja.
Guðmundur Pétursson, 7.6.2010 kl. 21:49
Enn hefur ekki verið upplýst hver lofaði Má 400 þ kr launahækkun. Það væri nær fyrir blogglúðrasveit samfylkingarinnar að svara því en nei allir skítadreyfarar samfylkingarinnar fara í gang og miða á Sigurð Kára í stað þess að reyna að komast að sannleika málsins eða til að koma í veg fyrir að sannleikurinn komi í ljós
Hreinn Sigurðsson, 7.6.2010 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.