Of seint að bjarga þessu með því að draga sig í hlé

Hallgrímur Helgason var að láta sér detta í hug að smáflokkarnir BDFSU gætu bjargað einhverju með því að frambjóðendur í efstu sætum drægju sig í hlé. Ég held að það sé of seint en þetta fólk hefur ekki áttað sig sjálft á undanförnum tveimur árum. Einhver nefndi við mig að allir smáflokkarnir sem voru inni

s.l. kjörtímabil eigi það sameiginlegt að vera algjörlega menningarlausir. Með besta flokknum fáist hinsvegar menningarleg nálgun á verkefnin. Frambjóðendur besta flokksins  séu sigldir og sjái hlutina í hinu stóra samhengi.

Varðandi Þorbjörgu Helgu sem staðið  hefur á beit í borgarsjóði undanfarin ár án þess að hafa nokkuð haft fram að færa  þá held ég að hún komist ekki inn. Jafnvel þó D flokkurinn fengi 3 borgarfulltrúa því hún verður örugglega strikuð niður listann.


mbl.is Stolt af því að vera í baráttusæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband