19.5.2010 | 17:34
5 eintök ?
Ætli þetta sé sala upp á 5 eintök eða 15 ? læt mér detta í hug að þau hafi verið keypt af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins fyrir ritfangaféð sem þeir fá og svo hefur Borgarbókasafnið sennilega keypt 5. Ritdómarar eru sammála um að bókin sé ekki merkilegur pappír. Ætla sjálfur að fletta henni þegar hún kemur á bókasafnið. Fréttin er annars eftirtektarverð því mig rekur ekki minni til að Mogginn hafi gert sérstaka frétt um hvaða bók fer beint í fyrsta sætið. Kannski er Mogganum brugðið við þessi tíðindi því sennilega selst bókin betur í Eymundsson heldur en Mogginn.
Bók Styrmis mest selda bókin í Eymundsson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.