16.5.2010 | 15:39
Hótelvæðing gamla bæjarins.
Verði nýju deiliskipulagi þröngvað þarna inn og Heilsugæslustöðin eyðilögð og breytt í hótel þá eiga fleiri svæði eftir að fylgja í kjölfarið. Erfitt verður að synja Skúlagötublokkunum, Íslandsbanka í Lækjargötu og Bergstaðastrætisreitnum um að breyta sér í hótel. Sjálfsagt er það þetta sem borgaryfirvöld stefna að. Hótel færa borginni háa skatta en þarfnast ekki útgjalda á borð við skóla. Þá hafa hótelgestir ekki atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og því gera þeir ekki kröfur eins og kjósendur. Fyrir efnahagslífið og miðbæinn er þetta algjört óráð og á eftir að eyðileggja miðbæinn sem íbúðabyggð.
Ætla að mótmæla við Heilsuverndarstöðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.