9.5.2010 | 15:20
Áfram ónýtt ?
Stjórnarráðið er ónýtt og gagnslaust og þess vegna vilja auðvitað VG hafa það áfram og '' almenningur'' um allt land eins og segir í tilkynningunni. Hef nú ekki alveg kynnt mér svo vel sé þessar tillögur en það er alveg ljóst að breyta þarf Stjórnarráðinu. Núna er það bara ónýtt en samt yfirfullt af fólki sem kostar milljarða. Kannski getum við samið við Færeyinga eða Dani um að þeir taki að sér að reka n.k. símsvara fyrir Stjórnrráð Íslands.
Breytingar á stjórnarráðinu mæta andstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.