7.5.2010 | 21:38
Komast yfir sveitarsjóðinn ?
Sennilega kemst Besti flokkurinn yfir sveitarsjóðinn í Reykjavík og kominn tími til. Flokkurinn getur ekki verið verri kostur en kassaflokkarnir sem hingað til hafa ráðið. Fjórflokkurinn hefur bara snúist um að fita hina 30 borgarfulltrúa hans í Reykjavík. Skattféð hefur verið notað í verkefni fyrir Baug og til að kosta prívat ferðalög borgarfulltrúanna. Að auki hefur örlítill hluti skattpeninganna farið í verkefni sem skylda hvílir á sveitarfélögum að sinna. Sorglegt hvernig borgarfulltrúum hefur tekist að eyðileggja trú borgaranna á Reykjavíkurhreppi . Milljón króna framkvæmdastjórar vinavæðingarinnar hafa þó átt stóran þátt í því líka.
Besti flokkurinn kynnir lista sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.