4.5.2010 | 19:01
Á ábyrgð ALLRA borgarfulltrúa
Ábyrgðin á óráðsíunni í Reykjavík er ALLRA borgarfulltrúa en þeir hafa allir sameinast um bílífi á kostnað allra Reykvíkinga. Borgarfulltrúar sem eyða í prívatferðalög hundrað milljónum á ári árum saman. Reka einkabílaþjónustu fyrir sig og sína. Ráða vini og kunningja í stöður sem búnar eru til fyrir þá getur ekki verið sjálfrátt. Um þetta ráðslag hefur verið algjör samstaða meðal hinna 30 vammlausu borgarfulltrúa.
Gengið of nærri grunnþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.