29.4.2010 | 12:31
Fjármálalífið í kirkjugarðinn
Á Íslandi er ekkert fjármálalíf í þeim skilningi sem menningarþjóðir þekkja. Yfirmannað ríkisstyrkt okurkerfi sem hefur fengið að grassera hér alltof lengi. Keyptir og spilltir þingmenn og ónýt stjórnsýsla hafa leyft bankakerfinu að reka hér viðamikið okurlánakerfi. Kerfi sem engin treystir í landinu. Núverandi kerfi mun aldrei eiga nokkurn þátt í neinni uppbyggingu hér til þess er það ekki hæft hvorki rekstrarlega né siðferðislega.
Erfitt fyrir réttindalítið fólk að verjast hrægömmum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við setningu laganna um verðtryggingu 1979 var sett verðtrygging á lánasamninga OG launasamninga. Við afnám verðtryggingar á laun urðu til tveir gjaldmiðlar í landinu. Verðtryggða króna lánveitandans og óverðtryggða króna launamannsins og skuldarans. Þetta tíðkast hvergi annars staðar og hlýtur að teljast mannréttindabrot af hálfu ríkisvaldsins. Með lögum skal land byggja en ólögum eyða.
Ævar Rafn Kjartansson, 29.4.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.