29.4.2010 | 10:27
Hvar er Efnahagsbrotadeildin ?
Er undrandi yfir því að Efnahagsbrotadeildin skuli ekki vera komin með fasta starfstöð hjá Gildi ? Fyrst að sjóðfélagar vildu ólmir halda fína fólkinu í vinnu áfram hjá Gildi þá er eina von minnihlutans Efnahagsbrotadeildin eða Mannréttindadómstóll Evrópu. Er þetta ekki mesta tap lífeyrissjóðs í Íslandssögunni og það sem meira er, rekstarkostnaður sjóðsins við að tapa þessum peningum var um 300 milljónir. Er þá ekki talin með kostnaður Glitnis vegna kaupa á laxveiðileyfum handa Vilhjálmi og Fjárfestingarstjóranum.
3,67 milljarðar töpuðust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.