29.4.2010 | 00:29
Bresnev miklu betri
Hvernig má það vera að Ríkisvaldið og þjóðþingið í lýðræðisþjóðfélagi skuli setja lög til að innheimta tíund handa forstjóra SA og hans fjölskyldu ( dæmt mannréttindabrot í gær ) og setur svo líka lög sem leyfa honum að sitja í stjórn og eyðileggja lífeyrissjóð launafólks sem hann á ekkert í ? Bresnev hefði ekki látið sig dreyma um svona þjónkun í Æðstaráðinu.
Menn eru stjörnuvitlausir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er góð spurning. Villi Egils hefur nú algjörlega skitið í brækurnar í þessu máli og opinberað hverskonar skítseiði og eiginhagsmunaseggur hann er. Maður hafði nú smá trú á honum hér í den, en það er farið. Hvað ætli gerpið fái í laun fyrir setu sína í hinum ýmsu stjórnum?
Guðmundur Pétursson, 29.4.2010 kl. 01:08
Sem betur fer getum við skipt um lífeyrissjóð, eitthvað sem maður hefði jú átt að gera áður en allt hrundi. En hvað sem því líður, þá getum við látið peningana eða lífeyrinn tala, og skipt um lífeyrissjóð. Einnig þá þurfa verkalýðsfélögin í það minnsta að kjósa fólk í stjórnina sem þorir að standa upp segja eitthvað! Af hverju felldu þeir allir tillöguna??
Bjarni (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.