20.4.2010 | 11:05
Þetta var pólitísk ráðning.
Auðvitað var þetta pólitískur gjafagerningur að færa Björgólfi og Björgólfi bankann að gjöf og sýnir bara vel ormagryfjuna sem þetta þjóðfélag er og var.Steingrímur var ráðinn í gegnum pólitískan klíkuskap í einkavæðingarnefndina og öll sín störf hefur hann fengið út á pólitísk klíkutengsl. Spillingin og klíkuráðningar kosta þjóðfélagið auðvitað milljarða á hverju ári. Klíkusalan misheppnaða getur ekki hafa komið Steingrími neitt á óvart en hann hafði sjálfur góða reynslu prívat af sinni ráðningu í klíkufjöllin. Þetta efalaust allt satt og rétt en hann talar úr röngum skóm.
Þetta var pólitísk ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.