Sveitarstjóradólgarnir á fullri ferð

Ég er ekki sérlega hrifin af því sem Hrafn er að gera í Laugarnesi. Hinsvegar tala Borgaryfirvöld ekki úr réttum skóm en þau hafa verið í fararbroddi sjálf við að brjóta Skipulagslög og Byggingarlög og hafa þannig sett fordæmið. Að vísu hafa borgarfulltrúar fengið greiðslur frá fyrirtækjum fyrir að brjóta Skipulag fyrir fyrirtækin og stundum hefur Borgarsjóður fengið einhverjar greiðslur í formi gatnagerðargjalda.

Sjálfum finnst mér að Þorleifur Gunnlaugsson hefði frekar átt að eyða orku sinni í að kæra sjálfan sig og borgarfulltrúana til Efnahagsbrotadeildar og tryggja henni fasta starfstöð í Ráðhúsinu. Hjá Hrafni er hinsvegar allt gegnsætt. 


mbl.is Víkingar verja heimili Hrafns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju á Hrafn að fá að breiða úr sér eins og honum sýnist ég veit ekki betur en flestir aðrið þurfa að fara eftir mjög ströngum skilyðum ef einungis á að gera minniháttar breytingar á húsnæði t.d stækka svalir á sínu eigin húsnæði. Það þarf leyfi héðan og þaðan og svo er grendarkynning og fleira með tilheyrandi kostnaði, á meðan Hrafn hefur fengið að valsa um eins og honum sýnist. Það að er alveg tími til komin að stoppa hann. Hann getur bara haldið sig innan sinna lóðarmarka

Ingibjörg (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 10:49

2 identicon

Þetta klassískt dæmi um frekju og yfirgáng í skjóli vinarvæðingar. Hrafn hefur vaðið yfir allt og alla á þessu svæði í skjóli vináttu sinnar við valdamenn í sjálfstæðisflokknum. Honum hefur liðsit að gera hluti sem mér myndi aldrei líðast á minni lóð - hvað þá að vaða yfir lóð granna minna. Þetta er friðlýst svæði með mörgum mannvistarminjum sem þessi kverúlant er að eyðileggja. Það á að fara með jarðýtu yfir allt þetta helvítis drasl og senda honum reikninginn.

Kv.

Kristinn Guðjónsson

kristinn (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband