10.4.2010 | 17:55
Besta ráðið gegn fátækt er að vera ekki fátækur.
Aðalbankaræninginn segist vera sammála Jóni Ásgeiri að engin sé sekur uns sekt hans er sönnuð. Gott og vel, annar er sagður hafa tæmt Glitni innanfrá, hinn tók svo að sér að ræna heimilin fyrir bankana og svo hinir nýju bankar ættu heimanmund. Annað var, að í dag heyrði ég viðtal við Steingrím ÁrnaMathiesen Sigfússon þar sem hann staðfesti það sem hann vissi að á Íslandi væri mun minni fátækt en á Norðurlöndunum. Ummæli Steingríms eru algjörlega staðlaus en sýnir hvað valdhrokinn blindar. Minna ummælin á fræg ummæli annars Ráðherra um að besta ráðið gegn fátækt væri að vera ekki fátækur. Verður að segjast að Steingrímur fer í sögubækurnar fyrir rökklessur sínar.
Bakkar ekki með nein ummæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur er bara að hlýða Jóni Ásgeiri eins og honum ber að gera -
sú grásprengda yrði ekki hrifin ef fjárstreymið stöðvaðist -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.4.2010 kl. 18:10
Finnur þú kannski lætur Fjeldstedinn vita að ég sé að leita að honum.
Krímer (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 18:32
Jón Ásgeir er siðblindur glæpamaður og mun alltaf haga sér sem slíkur. Sömu sögu er að segja um vini hans þá Hannös og Pálma. Siðblinda, mikilmennskubrjálaði og hvíta duftið fara mjög illa saman. Þeir kumpánar eru lifandi dæmi um það.
Guðmundur Pétursson, 10.4.2010 kl. 18:40
Þar hittir þú naglann á höfuðið - Ólafur Ingi, þetta er ekkert mikið flóknara. Greinilegt hver er með kverktatakið.
Anna Björg Hjartardóttir (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.