23.3.2010 | 11:45
Fasistastjórnin stendur sína pligt.
Fasistastjórnin stendur sína pligt og stimplar lög gegn verkföllum á korteri. Þarna þurfti að bjarga hagsmunum Icelandair og að tryggja að Möllerissimo kæmist í frí til útlanda á kostnað skattgreiðenda Pronto. Sýnir að réttast er að leggja þjóðþingið niður.
Lög á verkfall flugvirkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var búið að panta þessa afgreiðslu í þinginu af þeim sem múta stjórnmálaflokkunum.
Sjá hér: http://www.svipan.is/?p=4313
Baldvin Björgvinsson, 23.3.2010 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.