23.3.2010 | 11:39
Sendist fyrir Bændasamtökin
Jóhanna upplýsir að löggjafarvaldið er hjá Bændasamtökunum en greinir frá því að hún hafi ekki komist í að leggja fram frumvarpið fyrir þau. Hún muni hinsvegar gera það í vor og þá megi allir nota fánann til að selja hvað sem er. Held að vísu að það komi fyrir lítið eftir Ice save. Og þó það má kannski selja gúmmídekk og ruslagáma með því að nota fánann ?
Stefnt að breytingu á fánalögum í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég frétti af einum væntanlegum útrásarvíkingi sem er að hanna klósettpappírsrúllur með íslenska fánanum. Pantanir frá Bretlandi og Hollandi streyma inn hjá honum þessa dagana...
corvus corax, 23.3.2010 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.